fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Fyrirsæta fitusmánuð eftir að hafa deilt þessari bikiní mynd – Sagt að hún sé ólétt: „Smá ráð, salatbar“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 4. júní 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram fyrirsætan Chloe Morello hefur svarað nettröllum sem spurðu hvort hún væri ólétt undir bikinímynd af henni og gáfu í skyn að hún væri feit.

Chloe, 29 ára, deildi mynd af sér í bleiku bikiní að sóla sig á ströndum Mexíkó. Milljón manns fylgja Chloe á Instagram og lofuðu margir myndina og sögðu hana líta vel út. En það voru nokkur nettröll sem fitusmánuðu fyrirsætuna og beindu neikvæðu ummælunum að maga hennar.

 

View this post on Instagram

 

Cabo is a dream! Feeling to grateful so be here ?☺️ #cabo #cabosanlucas #AWAYWITHJOUER

A post shared by Chloe Morello (@chloemorello) on

„Smá ráð: Salatbar,“ skrifaði einn fylgjandi og annar spurði: „Stelpa eða strákur.“ Þriðji fylgjandinn skrifaði: „Ég vona að það sé stelpa.“

Fljótlega fór fjöldi fylgjenda Chloe að koma henni til varnar. „Mjög falleg kona! Njóttu frísins og hundsaðu þessa fávita.“

„Ekkert smá kynþokkafull! Ekki hlusta á þessi tröll Chloe, þetta er örugglega bara snakkétandi hálfvitar,“ skrifaði annar fylgjandi.

Ellie Gonsalves skrifaði: „Þú lítur ótrúlega vel út. Og fólk veltir því fyrir sér af hverju konur eru óöruggar. Það er þessi heimskulegu ummælu frá heimsku og fáfróðu fólki.“

Chloe ákvað sjálf að svara fyrir sig og skrifaði við athugasemd hjá fylgjanda sem gaf í skyn að hún væri ólétt:

„Augljóslega ekki? Hvað í fjandanum? Þetta er svo ótrúlega dónalegt og óásættanlegt að spyrja einhvern að þessu! Ekki gera það aftur því þetta getur komið fólki í gríðarlegt uppnám af mörgum ástæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi

Bóndi sektaður fyrir að sinna dýrunum illa – Segir Matvælastofnun beita sig andlegu ofbeldi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af

Hamed í fimm ára fangelsi eftir hryllinginn við Skyggnisbraut – Hending ein að ekki hlaust mannsbani af
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.