fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning einhverfs og blinds manns: „Ég get ekki hætt að gráta“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 29. maí 2019 10:30

Magnaður Kodi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnarprufur í þáttunum America‘s Got Talent eru í fullum gangi, en það má með sanni segja að eftirminnilegasti keppandinn sem hefur stigið á sviðið sé hinn 22ja ára gamli Kodi Lee.

Kodi er blindur og einhverfur og var fylgt á stóra sviðið af móður sinni, Tinu. Þegar að Kodi sagðist ætla að syngja og spila á píanó runnu tvær grímur á dómarana, Gabrielle Union, Julianne Hough, Howie Mandel og Simon Cowell. Þegar að Kodi settist við píanóið og þandi raddböndin áttu dómararnir ekki til orð.

Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi var ekki þurrt auga í salnum þegar að Kodi spilaði og söng og hafði fyrrnefnd Julianne það á orði að hún gæti ekki hætt að gráta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Ljós í myrkri

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Ljós í myrkri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.