fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
Bleikt

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning barnakórs í Britain’s Got Talent: Sjáið myndbandið

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 8. apríl 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnakór Flakefleet skólans heillaði allan salinn í fyrstu umferð áheyrnaprufa fyrir Britain’s Got Talent. Börnin, kórstjórinn, dómararnir og kynnarnir fóru að gráta eftir flutninginn, sem var vægast sagt ótrúlegur. Meira að segja Simon felldi nokkur tár! Barnakórinn fékk gullhnappinn frá David.

Þú verður að sjá myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað

Nýtt „heimskulegt“ samfélagsmiðlatrend meðal unglinga er að gera allt brjálað
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Stjörnuspá vikunnar: Þú lærir ný trix í svefnherberginu og lendur þínar hafa sjaldan verið jafn sjóðandi heitar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.