fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 13:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild kvenna hefst á morgun og deildin heldur áfram að senda frá sér kynningarefni.

Í nýjustu stiklunni heldur Anna Svava Knútsdóttir, nýráðinn sérfræðingur deildarinnar, áfram að fara yfir þá hluti sem hún telur að muni auka veg deildarinnar.

Að þessu sinni beinir Anna sjónum sínum að fögnum. Það eru stelpurnar í Tindastóli sem fá einkakennslu í því hvernig eigi að fagna mörkum og hugmyndir Önnu að góðu fagni eru vægasagt óvenjulegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok