fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Gætu selt lykilmanninn til að hjálpa fjárhagnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni gæti Barcelona íhugað að selja lykilmann sinn, Raphinha, í sumar til að fá inn fjármagn.

Hinn 28 ára gamli Raphinha er að eiga flott tímabil í Katalóníu, en Börsungar eru á toppi La Liga og komnir langleiðina í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu.

Félög í Sádi-Arabíu eru sögð á meðal þeirra sem horfa til Raphinha, en þar á bæ horfa menn stöðugt í að stækka vöruna sem deildin þar er með því að fá inn fleiri stjörnur.

Þrátt fyrir mikilvægi Brasilíumannsins gæti sem fyrr segir farið svo að Barcelona selji Raphinha, en myndi ekki samþykkja tilboð nema upp á um 80 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok