fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu umtalaða endurkoma Framara í gær – Frábær afgreiðsla Gumma Magg

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram vann magnaðan 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 2. umferð Bestu deildar karla í gær. Hér að neðan má sjá svipmyndir úr leiknum.

Blikar voru komnir í 0-2 þegar flautað var til hálfleiks með mörkum Óla Vals Ómarssonar og Tobias Thomsen.

Á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik sneru heimamenn dæminu gjörsamlega við og unnu 4-2. Mörkin skoruðu þeir Sigurjón Rúnarsson, Kennie Chopart og gerði Guðmundur Magnússon svo tvö. Það seinna var afar glæsilegt hjá sóknarmanninum.

Blikar eru því með 3 stig eftir fyrstu tvær umferðirnar, rétt eins og Fram sem sótti sín fyrstu stig í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl