fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Konan fékk skvettu yfir andlitið í beinni – Kallað eftir brottrekstri eftir ummælin um brund sem féllu á eftir

433
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í gærkvöldi þegar kona skvetti yfir andlitið á sér í beinni útsendingu á leik FC Bayern og Inter.

Konan var svekkt yfir því að sjá Inter komast yfir í leiknum og skvetti úr glasinu yfir sig.

Atvikið var sýnt á CBS stöðinni í Bandaríkjunum þar sem Micah Richards og Jamie Carragher voru að greina hlutina.

Ummæli sem Richards lét falla um brund eftir að brotið hafði verið sýnt vakti furðu og var samstarfsfélagar hans kjaftstopp.

Á CBS hefur reglulega verið farið yfir strikið en á netinu er kallað eftir því að Richards verði rekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Í gær

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi