fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Valur meistari eftir frábæra endurkomu

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 16:04

Mynd: Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 3 Valur
1-0 Guðmundur Tyrfingsson(’12)
2-0 Benedikt Daríus Garðarsson(’20)
2-1 Orri Hrafn Kjartansson(’23)
2-2 Patrick Pedersen(’82)
2-3 Sigurður Egill Lárusson(’83)

Valur er Lengjubikarmeistari 2025 eftir sigur á Fylki í úrslitaleik mótsins sem fór fram á Wurth vellinum í dag.

Það er stutt í að Íslandsmótið sjálft fari af stað en það eru aðeins 14 dagar í að flautað verði til leiks.

Valur vann ÍR í undanúrslitum eftir vítaspyrnukeppni og tryggði sér sæti í úrslitum en Fylkir lagði KR 2-1.

Fylkir var lengi með forystu í þessum leik í dag en Valur minnti á sig undir lokin og tókst að tryggja 3-2 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa