fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Coda Terminal rís ekki í Hafnarfirði

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 21. mars 2025 15:31

Málið hefur valdið miklum titringi í bænum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carbfix mun ekki reisa kolefnisförgunarstöð sunnan við Vallahverfið í Hafnarfirði eins og til stóð. Andstaða hefur verið mikil við verkefnið og fyrirtækið hyggst beina kröftum sínum annað.

Vísir greinir frá þessu.

Á meðal þeirra sem hafa lýst efasemdum um verkefnið eru bæjarstjóri og bæjarfulltrúar í meirihluta Hafnarfjarðarbæjar. Fjölmargir íbúar hafa látið í sér heyra og mótmælt verkefninu, einkum íbúar á Völlunum sem telja um tilraunaverkefni sé að ræða sem gæti haft slæmar afleiðingar í för með sér. Svo sem á grunnvatn og berglög.

Bæjarstjórn lofaði íbúum að ef hún myndi samþykkja verkefnið þá yrði það sett í íbúakosningu. Nú er ljóst að ekkert verður af verkefninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Í gær

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos