fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Rashford á sér draum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford á sér þann draum að fara til Barcelona í sumar þrátt fyrir að vera nýgenginn í raðir Aston Villa.

The Sun heldur þessu fram, en enski sóknarmaðurinn kom til Villa á láni frá Manchester United út þessa leiktíð í síðasta mánuði. Félagið hefur möguleika á að kaupa hann á 40 milljónir punda í sumar.

Samkvæmt The Sun er Rashford þó ekki alltof spenntur fyrir því að vera hjá Villa til lengri tíma. Bróðir hans og umboðsmaður átti í viðræðum við Barcelona í janúar og vonast hann til að Katalóníustórveldið endurveki áhuga sinn ef Rashford stendur sig með Villa á seinni hluta leiktíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum