fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

England: Moyes heldur áfram að ná í stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 19:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 2 Everton
0-1 Beto(’42)
1-1 Jean Philippe Mateta(’47)
1-2 Carlos Alcaraz(’80)

Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var nokkuð fjörugur en spilað var á Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace.

Palace fékk þar Everton menn í heimsókn en það síðarnefnda hefur verið í stuði eftir endurkomu David Moyes.

Það varð engin breyting á því í kvöld en Everton vann 2-1 sigur á Palace með sigurmarki frá Carlos Alcaraz.

Everton er taplaust í síðustu fimm deildarleikjum sínum og er í 13. sætinu með 30 stig eftir 25 leiki.

Palace er með jafnmörg stig og er sæti ofar en með örlítið betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“