fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Julian Fellowes á nýjum slóðum

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 8. mars 2016 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Fellowes, höfundur Downton Abbey, hefur ekki setið auðum höndum síðan þáttaröðinni vinsælu lauk. Í Bretlandi eru hafnar sýningar á nýrri sjónvarpsmynd í þremur hlutum þar sem hann er handritshöfundur. Sjónvarpsmyndin nefnist Dr. Thorne og er byggð er á vinsælli skáldsögu eftir Anthony Trollope. Hér er vitaskuld um að ræða búningadrama þar sem ást og peningar koma mjög við sögu. Leikarinn Tom Hollander er í aðalhlutverki og þykir standa sig vel sem og aðrir leikarar. Fyrsti þáttur hefur þegar verið sýndur og umfjöllun hefur verið mikil og jákvæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni