fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Magnaðir Víkingar unnu Panathinaikos

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2025 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. 2 – 1 Panathinaikos
1-0 Davíð Örn Atlason(’13)
2-0 Matthías Vilhjálmsson(’58)
2-1 Fitis Ionnidis(’91, víti)

Víkingur Reykjavík spilaði við gríska stórliðið Panathinaikos í Sambandsdeildinni í kvöld en leikið var í Helsinki í Finnlandi.

Það var ekki möguleiki fyrir Víkinga að spila leikinn hér heima samkvæmt UEFA og var hann því haldinn erlendis.

Víkingar héldu áfram að skrá sig í sögubækurnar í kvöld og unnu þá grísku með tveimur mörkum gegn einu.

Víkingur komst í 2-0 í leiknum en fékk svo á sig svekkjandi mark úr vítaspyrnu í uppbótartíma.

Liðið er því í fínni stöðu fyrir seinni leikinn í Grikklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum