fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 16:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmenn Manchester United eru í sérstökum WhatsApp hóp þar sem þeir skiptast á mikilvægum skilaboðum.

Þetta segir Leny Yoro, leikmaður liðsins, en hann kom til félagsins í sumar frá Frakklandi og er aðeins 19 ára gamall.

Yoro er aðeins að kynnast enska boltanum og leikmönnum deildarinnar og fær mikla hjálp frá samherjum sínum að eigin sögn.

,,Við erum með sérstakan hóp á Whatsapp, við varnarmennirnir. Við sendum klippur af framherjum andstæðingsins og hvernig þeir hreyfa sig og hlaupa,“ sagði Yoro.

,,Fyrir utan það þá er ég með annan mann sem sendir mér klippur af framherja svo ég geti kynnst honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð

Stuðningsmaður Liverpool ákærður fyrir kynþáttaníð