fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 13:30

Þorvaldur Örlygsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eimskip og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa skrifað undir samstarfssamning til næstu þriggja ára og verður Eimskip því einn af bakhjörlum KSÍ og íslensku landsliðanna í knattspyrnu út árið 2027.

Eimskip mun sem bakhjarl styðja við alla starfsemi KSÍ – allt frá eflingu grasrótarverkefna um land allt til afreksstarfs og landsliða, og mun Eimskip meðal annars sjá um flutninga á búnaði fyrir knattspyrnusambandið.

Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ: „Það er sönn ánægja að fá Eimskip til liðs við okkur í hóp bakhjarla KSÍ. Það er ekki síst vegna okkar öflugu bakhjarla sem við hjá KSÍ getum haldið úti fyrsta flokks umgjörð um afreksfólkið okkar og ég er ekki í nokkrum vafa um að samstarf Eimskips og KSÍ verður farsælt.“

Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips: „Við erum stolt af því að geta stutt við íslenskan fótbolta og hlökkum til að vinna með KSÍ að því að efla íþróttina enn frekar. Það er fátt skemmtilegra en að sjá íslensku landsliðin fara á stórmót og það er mikil spenna innan okkar herbúða að sjá stelpurnar okkar spila á EM í Sviss í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“