fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Eimskip setur fjármuni í KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 13:30

Þorvaldur Örlygsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eimskip og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa skrifað undir samstarfssamning til næstu þriggja ára og verður Eimskip því einn af bakhjörlum KSÍ og íslensku landsliðanna í knattspyrnu út árið 2027.

Eimskip mun sem bakhjarl styðja við alla starfsemi KSÍ – allt frá eflingu grasrótarverkefna um land allt til afreksstarfs og landsliða, og mun Eimskip meðal annars sjá um flutninga á búnaði fyrir knattspyrnusambandið.

Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ: „Það er sönn ánægja að fá Eimskip til liðs við okkur í hóp bakhjarla KSÍ. Það er ekki síst vegna okkar öflugu bakhjarla sem við hjá KSÍ getum haldið úti fyrsta flokks umgjörð um afreksfólkið okkar og ég er ekki í nokkrum vafa um að samstarf Eimskips og KSÍ verður farsælt.“

Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips: „Við erum stolt af því að geta stutt við íslenskan fótbolta og hlökkum til að vinna með KSÍ að því að efla íþróttina enn frekar. Það er fátt skemmtilegra en að sjá íslensku landsliðin fara á stórmót og það er mikil spenna innan okkar herbúða að sjá stelpurnar okkar spila á EM í Sviss í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Í gær

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool