fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Pogba að gefa í skyn að endurkoma sé í kortunum? – Sjáðu myndirnar sem hann birti

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hefur gefið í skyn að hann gæti snúið aftur til Manchester United, en hann er í leit að nýju félagi.

Pogba er án félags, en Juventus rifti samningi hans í kjölfar þess að hann var dæmdur í fjögurra ára bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Það bann var stytt og er Frakkanum frjálst að spila frá og með mars á þessu ári.

Pogba kom til United ungur að árum en yfirgaf félagið 2012 fyrir Juventus. Hann var svo keyptur aftur til United á um 90 milljónir punda 2016, áður en hann fór aftur frítt til Juventus 2022.

Pogba hefur til að mynda verið orðaður við Marseille í Frakklandi og Corinthians í Brasilíu, en hann birtir athyglis teiknimynd á samfélagsmiðla af sér og Amad Diallo, leikmanni United.

Þá birtir hann einnig mynd af sér horfa yfir Miami þar sem stendur: „Sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“