fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo og félagar virkja samtalið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr hefur hafið viðræður við Bayer Leverkusen um framherjann Victor Boniface.

Um er ræða öflugan 24 ára gamlan Nígeríumann sem er með sjö mörk á þessari leiktíð.

Al-Nassr, með Cristiano Ronaldo innanborðs, vill fá hann til að leysa af Anderson Talisca sem er á förum til Fenerbahce í Tyrklandi.

Al-Nassr vill fá inn framherja fyrir lok félagaskiptagluggann og hefur augastað á Jhon Duran hjá Aston Villa. Það er þó öllu ólíklegra að það takist að krækja í Kólumbíumanninn og Boniface því álitlegri kostur.

Boniface er samningsbundinn Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“