fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Tjáir sig á samfélagsmiðlum í kjölfar þess að sonurinn var sniðgenginn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 09:07

Ashley og Tyler Young Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ekkert af því að Ashley Young, leikmaður Everton, mætti syni sínum Tyler Young í enska bikarnum í gær.

Hinn 39 ára gamli Ashley og hans lið Everton mætti Peterborough í gær og þar er 18 ára gamall sonr hans, Tyler. Everton vann leikinn 2-0 en margir voru svekktir yfir því að Tyler hafi ekki fengið að koma við sögu í leiknum. Hann sat á bekknum allan leikinn.

Stjóri Peterborough var spurður út í þetta eftir leik. „Það var erfitt að geyma Tyler á bekknum allan leikinn og mig langaði að setja hann inn á en okkur vantaði mark svo ég setti framherja inn á,“ sagði hann.

Ashley fór á samfélagsmiðla í morgun og skrifaði einfaldlega: „Svekktur.“ Færslan hefur vakið mikla athygli, en þetta hefði verið í fyrsta sinn sem faðir og sonur mættust í enska bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum