fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá eru allar líkur á að Mohamed Salah sé að yfirgefa Liverpool eftir tímabilið.

Salah gaf það sterklega til kynna í gær að hann væri á sínu síðasta tímabili á Anfield og er talinn vilja komast til Frakklands eða Sádi Arabíu.

Salah er lang launahæsti leikmaður Liverpool í dag en hann fær 18,2 milljónir punda í árslaun fyrir sín störf.

Enginn leikmaður Liverpool kemst nálægt Salah en í öðru sæti er Virgil van Dijk með 11,4 milljónir á ári.

Trent Alexander-Arnold er í þriðja sætinu með 9,3 milljónir á ári en allir þessir þrír verða samningslausir í sumar.

Andy Robertson og Alexis Mac Allister eru þar á eftir en þeir fá báðir 7,8 milljónir fyrir hvert ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok