fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Orðrómarnir á flug eftir að tvær stórstjörnur sáust saman á skemmtistað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies er áfram sterklega orðaður við Real Madrid og ekki slökkti það í orðrómunum þegar hann og Jude Bellingham sáust saman á skemmtistað á dögunum.

Davies er á mála hjá Bayern Munchen en hann hefur verið orðaður við Real Madrid frá því á síðustu leiktíð. Samningur hans í Þýskalandi rennur út eftir leiktíðinni og hafnaði hann stóru samningsboði Bayern í mars. Félagið bindur þó enn vonir við að halda honum.

Hinn 23 ára gamli Davies djammaði hins vegar með Bellingham, stórstjörnu Real Madrid, á dögunum og eru orðrómar um hugsanleg skipti bakvarðarins aftur komin á fullt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok