fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Segist ekki vera þjálfari en gæti keypt knattspyrnufélag

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. desember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur nánast staðfest það að hann ætli sér að eignast knattspyrnufélag eftir að ferlinum lýkur.

Ronaldo hefur þénað marga milljarða á sínum ferli sem knattspyrnumaður og spilar í dag í Sádi Arabíu.

Ronaldo staðfesti einnig að hann muni ekki þjálfa í framtíðinni en áhugi hans fyrir því virðist vera mjög takmarkaður.

Portúgalinn vill þó halda tengingu vil fótboltann og er að skoða einhver félög sem hann gæti fest kaup á.

,,Ég er enginn þjálfari og mun aldrei verða þjálfari. Forseti félags? Nei. Kannski mun ég eignast félag,“ sagði Ronaldo.

,,Ég býst við að það gerist, við sjáum til. Þetta snýst um rétta tækifærið. Er ég með eitthvað í huga? Ekki ennþá, kannski nokkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda