fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Zaha gæti tekið óvænt skref eftir erfiða mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. desember 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha gæti yfirgefið franska liðið Lyon í janúar og er áhugi vestan hafs. Daily Mail fjallar um þetta.

Hinn 32 ára gamli Zaha gekk í raðir Lyon í sumar á láni frá Galatasaray en hann hefur langt frá því slegið í gegn í Frakklandi og gæti farið svo að lánssamningnum væri rift.

Þrjú félög í MLS-deildinni vestan hafs hafa áhuga á Zaha og gætu þau einnig gengið að háum launakröfum hans.

Zaha sló í gegn hjá Crystal Palace um árabil en fór yfir til Tyrklands sumarið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern