fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 18:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur byrjað nokkuð vel í nýju starfi en hann er í dag hjá bandaríska karlalandsliðinu.

Pochettino býr yfir mikilli reynslu en hann hefur þjálfað lið eins og Tottenham, PSG og Chelsea.

Pochettino og hans menn unnu tvo leiki gegn Jamaíka í nóvember en þetta var hans frumraun sem landsliðsþjálfari.

Nú hefur verið birt myndband af hálfleiksræðu Pochettino í öðrum leiknum en Bandaríkin voru 3-0 yfir eftir fyrri hálfleikinn í St. Louis.

Þar lofaði Pochettino leikmönnum sínum grillveislu eftir leik ef þeir myndu halda áfram þeirri frammistöðu og skora nokkur mörk til viðbótar.

Bandaríkin unnu að lokum 4-2 sigur í þessum leik en Jamaíka var betri aðilinn í seinni hálfleik og skoraði tvö mörk gegn einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Í gær

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við