fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Lofaði leikmönnum grillveislu í hálfleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2024 18:48

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur byrjað nokkuð vel í nýju starfi en hann er í dag hjá bandaríska karlalandsliðinu.

Pochettino býr yfir mikilli reynslu en hann hefur þjálfað lið eins og Tottenham, PSG og Chelsea.

Pochettino og hans menn unnu tvo leiki gegn Jamaíka í nóvember en þetta var hans frumraun sem landsliðsþjálfari.

Nú hefur verið birt myndband af hálfleiksræðu Pochettino í öðrum leiknum en Bandaríkin voru 3-0 yfir eftir fyrri hálfleikinn í St. Louis.

Þar lofaði Pochettino leikmönnum sínum grillveislu eftir leik ef þeir myndu halda áfram þeirri frammistöðu og skora nokkur mörk til viðbótar.

Bandaríkin unnu að lokum 4-2 sigur í þessum leik en Jamaíka var betri aðilinn í seinni hálfleik og skoraði tvö mörk gegn einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs
433Sport
Í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær

Salah léttur og grínaðist í blaðamönnum þegar hann gekk framhjá þeim í gær
433Sport
Í gær

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“

Vill ekki sjá Ísland fara sömu leið og Færeyingar – „Við erum alveg nákvæmlega jafnbrjáluð“
433Sport
Í gær

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar