fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Freyr látinn fara í Belgíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 18:34

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson hefur verið látinn fara frá Kortrijk í Belgíu. Félagið staðfestir þetta.

Freyr tók við fyrir um ári síðan og bjargað Kortrijk á magnaðan hátt frá falli úr belgísku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Gengið undanfarið hefur ekki verið gott og liðið í þriðja neðsta sæti eftir 18 leiki. Einhverjir stuðningsmenn kölluðu eftir höfði Freys sem nú er farinn.

„Kortrijk vill þakka Frey fyrir undanfarið ár og að halda félaginu í efstu deild á magnaðan hátt í vor,“ segir á heimasíðu félagsins. Þar kemur einnig fram að Jonathan Hartmann, aðstoðarmaður Freys, hafi verið látinn fara einnig.

„Þetta er mjög erfið ákvörðun fyrir félagið. Við þökkum Frey og Jonathan fyrir alla vinnuna og mikla fagmennsku,“ segir Pieter Eecloo, yfirmaður knattspyrnumála.

Freyr, eins og Arnar Gunnlaugsson, hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hér heima og spurning hvort þessi tíðindi hafi einhverja þýðingu hvað það varðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“