fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er styttra í að miðjumaðurinn Rodri snúi aftur á völlinn en búist var við samkvæmt fregnum dagsins.

Rodri er einn allra mikilvægasti leikmaður Manchester City og hefur verið frá undanfarið eftir aðgerð.

Spánverjinn meiddist illa gegn Arsenal í september á þessu ári og þurfti að fara í aðgerð í kjölfarið.

Samkvæmt nýjustu fregnum er Rodri langt á undan áætlun á sínum batavegi og gæti náð síðustu leikjum City í ensku úrvalsdeildinni.

Rodri er byrjaður að hlaupa á æfingum en hann er 28 ára gamall og hefur City saknað hans mikið undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok