fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2024 13:00

Bowen fagnaði með treyju Michail Antonio sem lenti í hræðilegu bílslysi um helgina. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kraftaverk að sóknarmaðurinn Michail Antonio sé á lífi að sögn Julen Lopetegui, stjóra West Ham, eftir slys sem átti sér stað í síðustu viku.

Antonio lenti í harkalegu bílslysi og var útlitið svart um tíma en sem betur fer þá mun þessi 34 ára gamli sóknarmaður jafna sig.

Ferrari bifreið Antonio var gríðarlega illa farin eftir áreksturinn og voru margir sem óttuðust um líf leikmannsins um tíma.

,,Við munum heimsækja hann á föstudag eða laugardag en það mikilvægasta er að við erum svo ánægðir með að hann sé að jafna sig,“ sagði Lopetegui.

,,Það besta við stöðuna er að hann gat talað við okkur eftir leikinn við Wolves – miðað við ástand bílsins þá er það kraftaverk að hann sé á lífi.“

,,Hann er á batavegi og er að ná sínum styrk en á næstu mánuðum þarf hann fyrst og fremst að vera maður og svo getur hann orðið leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn