fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Oscar yfirgaf kínverska félagið Shanghai Port á dögunum eftir sjö ár. Hann talar afar fallega um árin í Kína.

Það vakti athygli þegar Oscar fór frá Chelsea og elti peningana til Kína, þar sem hann þénaði heilt yfir um 30 milljarða íslenskra króna á sjö árum.

Oscar ræddi nýverið um lífið í Kína og hversu mikið hann og hans fjölskylda munu sakna þess, en hann hefur verið orðaður við endurkomu til heimalandsins.

Mynd/Getty

„Ég elska Shanghai en við getum ekki verið hér að eilífu, við erum of langt að heiman. Mamma mín er að eldast og systur mínar að eignast börn,“ sagði Oscar.

„Hvert sem við förum verður það ekkert eins og hér. Lífsgæðin hér eru á heimsmælikvarða. Ég hef aldrei séð svona í Evrópu. Krakkarnir mínar fara í skólann og koma heim með rútu án þess að við þurfum að hafa áhyggjur af öryggi þeirra. Við getum farið út eins mikið og við viljum, klukkan 2-3 á nóttunni og ekkert mun gerast.

Það eru engin eiturlyf. Þetta er eitthvað allt annað en bara þeir sem búa hérna skilja það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Í gær

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te