fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nigel Pearson fyrrum stjóri í enska boltanum hefur síðustu þrettán mánuði glímt við veikindi sem urðu til þess að hann hefur þurft að læra að labba á nýjan leik.

Pearson var stjóri Bristol City á síðasta ári þegar veikindin fóru að gera vart við sig og hann lét af störfum.

Pearson er þekktast fyrir starf sitt hjá Leicester en hann greindist með taugasjúkdóm sem lamaði hreinlega kerfið hans.

„Ég vil þakka fyrir allan stuðninginn síðustu þrettán mánuði,“ segir Pearson.

„Að læra að labba á nýjan leik var ótrúleg áskorun, ég vil þakka öllum sem hafa hjálpað mér í ferlinum.“

„Ég hef átt frábæra tíma í gegnum þetta og fór meðal annars með pabba mínum til Bandaríkjanna að hitta ættingja mína í fyrsta sinn.“

„Undanfarið hefur mér tekist að hjóla og spila golf. Ég þarf að læra að sveifla aftur en ég hef ekki enn dottið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi