fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nigel Pearson fyrrum stjóri í enska boltanum hefur síðustu þrettán mánuði glímt við veikindi sem urðu til þess að hann hefur þurft að læra að labba á nýjan leik.

Pearson var stjóri Bristol City á síðasta ári þegar veikindin fóru að gera vart við sig og hann lét af störfum.

Pearson er þekktast fyrir starf sitt hjá Leicester en hann greindist með taugasjúkdóm sem lamaði hreinlega kerfið hans.

„Ég vil þakka fyrir allan stuðninginn síðustu þrettán mánuði,“ segir Pearson.

„Að læra að labba á nýjan leik var ótrúleg áskorun, ég vil þakka öllum sem hafa hjálpað mér í ferlinum.“

„Ég hef átt frábæra tíma í gegnum þetta og fór meðal annars með pabba mínum til Bandaríkjanna að hitta ættingja mína í fyrsta sinn.“

„Undanfarið hefur mér tekist að hjóla og spila golf. Ég þarf að læra að sveifla aftur en ég hef ekki enn dottið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi frá Manchester

Stórtíðindi frá Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Í gær

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur