fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Vuk í Fram

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vuk Oskar Dimitrijevic er orðinn leikmaður Fram í Bestu deilkd karla en þetta var staðfest í dag.

Vuk er mjög öflugur sóknarsinnaður leikmaður sem kemur til Fram eftir dvöl hjá FH.

Það var búist við miklu af Vuk hjá Fram eftir komu frá Leikni en hann stóðst ekki beint væntingar síðustu ár.

Um er að ræða 23 ára gamlan strák sem lék með FH í þrjú ár en festi sig ekki í sessi.

Vuk kemur til Fram á frjálsri sölu en samningur hans við FH rann út fyrr í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga