fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Amazon Prime bað Slot afsökunar – Ásakaður um að hafa brotið af sér í hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amazon Prime hefur beðið Arne Slot, stjóra Liverpool, afsökunar eftir leik liðsins við Newcastle í vikunni.

Um var að ræða virkilega skemmtilegan knattspyrnuleik en honum lauk með 3-3 jafntefli á St. James’ Park.

Liverpool var undir er flautað var til hálfleiks og voru þrír leikmenn spjaldaðir af dómaranum Andew Madley.

Amazon Prime hélt því fram að Slot hefði gengið inn í dómaraherbergið í hálfleik og þar með reynt að hafa einhvers skonar áhrif á dómgæslu seinni hálfleiks sem er stranglega bannað.

Það gerðist hins vegar ekki en Amazon hefur viðurkennt eigin mistök og segir að Slot hafi aldrei látið sjá sig í dómaraherberginu en ræddi hins vegar við Madley í skamma stund eftir hálfleiks flautið.

Slot við Madley í leikmannagöngunum er leikmenn gengu til búningsklefa og voru samræður þeirra á milli mjög vingjarnlegar að sögn Times.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona