fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Kjartan tók fyrir kjaftasögu Andra í beinni frá Hamraborginni – „Þetta er bull“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 20:30

Kjartan Henry og Andri Már voru saman í setti í Hamraborginni í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í þætti Dr. Football í dag þar sem Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, og Andri Már Eggertsson, oftast kallaður Nabblinn, voru í heimsókn.

Það var farið yfir félagaskiptafréttir í íslenska boltanum og í kjölfar umræðu um Benedikt Warén, sem Stjarnan var að kaupa af Vestra á vel yfir 10 milljónir króna, fleygði Andri Már fram kjaftasögu.

„Það eru sögur af því að Vestri ætli að nota peninginn sem þeir fá fyrir Benedikt Warén og gera tilboð í Finn Tómas (Pálmason) hjá KR. KR vill samt annan hafsent áður en þeir láta hann fara,“ sagði hann.

Kjartan Henry, sem er auðvitað goðsögn hjá KR og spilaði með miðverðinum í Vesturbænum, hafði enga trú á þessu.

„Þetta er bull. Finnur Tómas getur ekki búið fyrir vestan. Gleymdu því,“ sagði hann og viðstaddir skelltu upp úr.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“