fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Kjartan tók fyrir kjaftasögu Andra í beinni frá Hamraborginni – „Þetta er bull“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 20:30

Kjartan Henry og Andri Már voru saman í setti í Hamraborginni í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í þætti Dr. Football í dag þar sem Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, og Andri Már Eggertsson, oftast kallaður Nabblinn, voru í heimsókn.

Það var farið yfir félagaskiptafréttir í íslenska boltanum og í kjölfar umræðu um Benedikt Warén, sem Stjarnan var að kaupa af Vestra á vel yfir 10 milljónir króna, fleygði Andri Már fram kjaftasögu.

„Það eru sögur af því að Vestri ætli að nota peninginn sem þeir fá fyrir Benedikt Warén og gera tilboð í Finn Tómas (Pálmason) hjá KR. KR vill samt annan hafsent áður en þeir láta hann fara,“ sagði hann.

Kjartan Henry, sem er auðvitað goðsögn hjá KR og spilaði með miðverðinum í Vesturbænum, hafði enga trú á þessu.

„Þetta er bull. Finnur Tómas getur ekki búið fyrir vestan. Gleymdu því,“ sagði hann og viðstaddir skelltu upp úr.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn