fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Fjórar stórar byssur kynntar til leiks hjá Aftureldingu á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Aftureldingar boðar til fréttamannafundar í félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ klukkan 12:00 á morgun, föstudag.  

Tilefnið er kynning á fjórum nýjum leikmönnum sem munu leika með Aftureldingu næsta sumar þegar liðið spilar í fyrsta skipti í sögunni í Bestu deildinni.

Í hlaðvarpinu Dr. Football í dag var sagt að Jökull Andrésson og Axel Óskar Andrésson verði kynntir til leiks.

Axel kemur frá KR og Jökull frá Reading en hann lék með Afturelding síðari hluta síðustu leiktíðar.

Þá eru Oliver Sigurjónsson og Þórður Gunnar Hafþórsson einnig sagðir á leið. Oliver kemur frá Breiðablik og Þórður Gunnar kemur frá Fylki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn