fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Segist vera ‘enginn’ í samanburði við goðsögnina

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 15:33

Frank Lampard, John Terry og Didier Drogba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson, leikmaður Chelsea, er duglegur að segja við fólk að hann sé ‘enginn’ í dag miðað við goðsögnina Didier Drogba,

Daily Mail greinir frá en Jackson hefur spilað virkilega vel í vetur og er aðalmaðurinn í fremstu víglínu Chelsea.

Drogba er í guðatölu á meðal stuðningsmanna Chelsea en það eru dágóð ár síðan hann lagði skóna á hilluna.

Jackson vill ekki að fólk sé að líkja sér saman við Drogba en þeir upplifðu báðir nokkuð erfiða tíma til að byrja með í London áður en gagnrýnisröddum var svarað.

Jackson er mikill aðdáandi Drogba sem kemur frá Fílabeinsströndinni en hann er sjálfur landsliðsmaður Senegal.

Jackson er þá í treyju númer 15 hjá Chelsea sem er sama númer og Drogba notaði á sínum tíma áður en hann færði sig yfir í 11.

Samkvæmt Mail þá segist Jackson ekki eiga roð í Drogba í dag og að hann þurfi að gera mikið meira til að komast á sama stall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“