fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 20:55

Neymar þénar vel í Sádí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir stórstjörnunnar Neymar hefur gefið sterklega í skyn að sonur sinn sé að fara frá Al-Hilal árið 2025.

Neymar hefur lítið sem ekkert spilað með Al-Hilal í Sádi Arabíu en undanfarna mánuði hafa slæm meiðsli sett strik í reikninginn.

Talið er að félagslið hans vilji losna við Neymar af launaskrá og er hann líklega fáanlegur snemma á næsta ári.

Pabbi Neymar segir að þetta sé algjörlega í höndum Neymar og að hann fái loksins að velja sinn eigin áfangastað fyrir framtíðina.

,,Við þurfum að bíða og sjá hvað gerist og hvernig Neymar líður heilt yfir. Hann fær að ráða þessu,“ sagði faðirinn.

,,Við höfum aldrei fengið eins mikið frelsi í að ákveða hvert við erum að fara og að fá 32 ára gamlan leikmann fyrir ekkert er guðsgjöf fyrir hvern sem er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær