fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Segir að Rússar séu reiðubúnir til gera fjölda netárása á Bretland

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 06:30

Rússneskir tölvuþrjótar eru til alls vísir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru reiðubúnir til að gera fjölda netárása á Bretland og geta „slökkt á ljósum milljóna manna“. Þetta segir Pat McFadden, sem gengur breska forsætisráðherranum næstur að völdum í ríkisstjórn landsins.

Sky News skýrir frá þessu og segir að McFadden hvetji aðildarríki NATO til að „vanmeta“ ekki þá ógn sem stafar af Rússum.

Hann segir að Bretar fylgist vel með Rússum og að vitað sé að þeir séu reiðubúnir til að gera netárásir og „muni ekki hugsa sig um tvisvar“ áður en þeir gera árásir á bresk fyrirtæki.

Hann segir að Rússar hafi ráðist á bresk orkufyrirtæki og muni ekki hika við að ráðast á fyrirtæki. Allt sé þetta liður í tilraunum þeirra til að brjóta niður þau ríki sem styðja Úkraínu.

„Með netárásum geta Rússar slökkt ljósin hjá milljónum manna. Þeir geta skrúfað fyrir orkustreymið,“ sagði hann og bætti við að Bretar og bandamenn þeirra viti nákvæmlega hvað Rússar eru að gera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap
Fréttir
Í gær

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk þungan dóm fyrir að skjóta 3 vikna dóttur sína til bana með lásboga

Fékk þungan dóm fyrir að skjóta 3 vikna dóttur sína til bana með lásboga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jónas Már segir kolröng skilaboð send til barna – „Ekki minnist ég að hafa séð svona skilti í minni æsku“

Jónas Már segir kolröng skilaboð send til barna – „Ekki minnist ég að hafa séð svona skilti í minni æsku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenskar konur komu hinni pólsku Aleksöndru á óvart – „Ég þekki konu sem á fimm börn með mismunandi mönnum og það angrar ekki neinn“

Íslenskar konur komu hinni pólsku Aleksöndru á óvart – „Ég þekki konu sem á fimm börn með mismunandi mönnum og það angrar ekki neinn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda

Ný könnun sýnir djúpa gjá á milli vestur- og austurhluta Reykjavíkur – Sjálfstæðisflokkurinn höfðar ekki til ungra kjósenda