fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fréttir

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 18:30

Hér situr þessi hugrakki maður á skiltinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög, mjög, mjög hugrakkur maður var handtekinn í Moskvu á mánudaginn eftir að hann settist ofan á stórt skilti og birti skilaboð til Pútíns. „Pútín, hvar ertu tíkin þín?“

Þetta stóð á skilti sem þessi hugrakki maður klifraði upp á síðdegis á mánudaginn.

Moscow Times skýrir frá þessu.

Ekki er vitað hvað maðurinn átti nákvæmlega við en það er hins vegar vel kunnugt að mjög sjaldgæft er að mótmæli eigi sér stað í Rússlandi því það getur einfaldlega þýtt að mótmælendur láti lífið.

En maðurinn lét það ekki halda aftur af sér og klifraði upp á skilti við Academician Sakharov Avenue í miðborg Moskvu.

Vitni segja að þrír lögreglumenn hafi komið á vettvang og hafi fært manninn á brott eftir um 40 mínútur.

Ekkert hefur spurst til hans eftir þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fréttir
Í gær

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“

Sigurður ber Auðunn saman við Jesú Krist og segir áhrif hans ekki leyna sér – „Árið er 45 E.AB“
Fréttir
Í gær

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti

Segir Bjarna hafa mokað peningum til einkafyrirtækja með gríðarlegum skattaafslætti
Fréttir
Í gær

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap

Biðlar til ferðamanna að bæta umgengni – Sýnir myndir af ótrúlegum sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm

Landsréttur slær á putta héraðsdóms – Mál óprúttins vörubílstjóra sem keyrði á lögreglubifreið fer fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi