fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Ísland vann sterkan sigur í Þjóðadeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svartfjallaland 0 – 2 Ísland
0-1 Orri Steinn Óskarsson(’74)
0-2 Ísak Bergmann Jóhannesson(’88)

Íslenska karlalansdsliðið vann sinn annan leik í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var við Svartfjallaland ytra.

Fyrri leikur þessara liða fór fram á Laugardalsvelli þar sem okkar menn höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Það sama var upp á teningnum í kvöld en Ísland vann 2-0 sigur og er nú með sjö stig í riðli fjögur í B deildinni.

Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark Íslands með laglegu skoti og ekki löngu seinna bætti Ísak Bergmann Jóhannesson við öðru.

Næsti leikur Íslands er gegn Wales á þriðjudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi