fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

KSÍ fundað með tveimur erlendum fyrirtækjum vegna VAR

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 13:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóroddur Hjaltalín starfsmaður dómaramála hjá KSÍ fór almennt yfir stöðu mála gagnvart VAR innan aðildarlanda UEFA, kynnti mögulegar útfærslur á VAR fyrir Ísland og fór yfir tæknileg skilyrði fyrir innleiðingu VAR, mönnun leikja og mögulegan kostnað. KSÍ hefur verið í góðum tengslum við bæði

Íslenskir dómarar hafa sótt VAR þjálfun, og jafnframt hefur KSÍ nú þegar fundað, án skuldbindinga, með tveimur erlendum fyrirtækjum sem geta boðið VAR lausnir fyrir Ísland.

Árið 2020 höfðu 24 UEFA þjóðir innleitt VAR, og árið 2025 mun 41 UEFA þjóð annað hvort þegar hafa innleitt VAR eða hafið innleiðingarferlið. Þá verða aðeins 4 UEFA þjóðir eftir og er Ísland þar á meðal. Stjórn KSÍ samþykkti að fela dómaranefnd til að rýna kostnað og hagnýt atriði við mögulega innleiðingu VAR, og koma með tillögur til stjórnar að næstu skrefum.

Jafnframt var ákveðið að VAR verði til umfjöllunar á málþingi daginn fyrir ársþing KSÍ 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar