fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 15:00

Á myndinni eru Steinar Stephensen frá FH og Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála hjá KSÍ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi íslenskra eftirlitsmanna sinnir um þessar mundir störfum í Evrópu

Þóroddur Hjaltalín er staddur á undankeppni U19 karla í Króatíu og sinnir þar eftirlitsstörfum í leikjum Króatíu, Belarus, Armeníu og Serbíu. Gylfi Þór Orrason sinnir sama starfi á sama móti en riðillinn sem hann er staddur á fer fram í Gautaborg þar sem Svíþjóð, Eistland, Noregur og Georgía etja kappi.

Kristinn Jakobsson er staddur á undankeppni U17 karla í Portúgal þar sem Portúgal, Bosnía, Finnland og Liechtenstein mætast.

Gunnar Jarl Jónsson verður í eftirliti í Þjóðadeildinni á leik Svíþjóðar og Slóvakíu, en leikurinn fer fram í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“