fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Eyjan

Segir líta út fyrir öruggan sigur Trump eins og staðan er núna

Eyjan
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 03:55

Trump fer mikinn í aðdraganda valdaskiptanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og staðan er núna í talningu atkvæða í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, þá lítur út fyrir að Donald Trump vinni öruggan sigur.

Þetta sagði Derek Beach, prófessor í stjórnmálafræði við Árósaháskóla, í samtali við TV2. „Eins og staðan er núna lítur út fyrir að þetta geti orðið ansi öruggur sigur hjá Trump. Núna vildi ég frekar vera í sporum Trump en Kamala,“ sagði hann.

Þegar þetta er skrifað hefur Trump tryggt sér 198 kjörmenn en Kamala Harris hefur tryggt sér 99.

Beach benti á að eins og staðan sé núna hljóti það að vekja áhyggjur í herbúðum Demókrata en Kamala eigi enn möguleika á sigri. Til að svo fari þarf hún að styrkja stöðu sína í hinu svokallaða „ryðbelti“ en þar eru ríki á borð við Pennsylvania, Michigan og Wisconsin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar