fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Matthías að taka við Val

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Guðmundsson er að taka við kvennaliði Vals en það eru heimildir RÚV sem fullyrða þær fréttir í kvöld.

Matthías er fyrrum leikmaður Vals í knattspyrnu en hann hefur undanfarið starfað sem þjálfari kvennaliðs Gróttu.

RÚV segir að Ásgerður Stefanía Baldursdóttir verði aðstoðarþjálfari kvennaliðsins en hún var áður í þjálfarateyminu.

Pétur Pétursson var látinn fara frá Val á dögunum en tímabilinu í kvennaboltanum er lokið í bili.

Valur hafnaði í öðru sæti deildarinnar á eftir Breiðabliki og ákvað stjórn félagsins að breyta til.

Matthías er 44 ára gamall en hann lék fjóra landsleiki fyrir Ísland á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Í gær

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar