fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Matthías að taka við Val

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Guðmundsson er að taka við kvennaliði Vals en það eru heimildir RÚV sem fullyrða þær fréttir í kvöld.

Matthías er fyrrum leikmaður Vals í knattspyrnu en hann hefur undanfarið starfað sem þjálfari kvennaliðs Gróttu.

RÚV segir að Ásgerður Stefanía Baldursdóttir verði aðstoðarþjálfari kvennaliðsins en hún var áður í þjálfarateyminu.

Pétur Pétursson var látinn fara frá Val á dögunum en tímabilinu í kvennaboltanum er lokið í bili.

Valur hafnaði í öðru sæti deildarinnar á eftir Breiðabliki og ákvað stjórn félagsins að breyta til.

Matthías er 44 ára gamall en hann lék fjóra landsleiki fyrir Ísland á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði