fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Fór á skeljarnar fyrir tapleikinn – ,,Hún sagði já!“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Raya, markvörður Arsenal, hefur staðfest það að hann sé nú trúlofaður konu að nafni Tatiana Trouboul.

Raya greindi sjálfur frá þessu á Instagram en hann ákvað að biðja kærustu sinnar á föstudaginn.

Raya hefur staðið sig vel með Arsenal á tímabilinu en hann er einnig hluti af spænska landsliðinu.

Raya birti nokkrar myndir af því er hann fór á skeljarnar og Tatiana var ekki lengi að svara játandi.

Fallegt augnablik sem má sjá í færslunni hér fyrir neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Raya Martin (@d.raya1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“