fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Svikakvendi hafði 104 milljónir af honum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni var kallaður til réttarhalda í Frakklandi þar sem hann segir frá konu sem sveik af honum pening.

Aurelie Bard er 39 ára frönsk kona en hún er þekktur svikahrappur.

Hún hefur áður verið dæmd fyrir að svíkja fé úr fólki og núna eru réttarhöld í gangi. Leikmaðurinn sem er sagður frægur kemur ekki fram undir nafni í dómsmálinu.

Aurelie og DJ Khaled

Hún á að hafa svikið 104 milljónir úr kappanum en hún er hún er hluti af stórum hópi sem er sakaður um mjög stór svik þar sem fleiri milljarðir eru sagðir hafa verið teknir með ólöglegum hætti af fólki.

Konan kynntist manninum þegar hann var að spila í Frakklandi með félagi í heimabæ hennar, hún heimsótti hann svo reglulega á Englandi.

Konan hafði veirð að sjá um fjármál fyrir hann og millifærði 104 milljónir á sinn eigin reikning af fjármunum hans.

„Ég var fyrsta fórnarlamb hennar,“ segir maðurinn í samtali við fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum