fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Var á Laugardalsvelli á mánudag en er nú nefndur sem arftaki Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincenzo Montella þjálfari Tyrklands er í fjölmiðlum þar í landi orðaður við Manchester United sem mögulegur arftaki Erik ten Hag.

Vitað er að Ten Hag er tæpur í starfi og nú er Montella nefndur til sögunnar.

Montella var á Laugardalsvelli á þriðjudag þegar Tyrkland vann 2-4 sigur á Íslandi.

Þetta var annar sigur Tyrkja á Íslandi á einum mánuði og er Montella með yfirhöndina þegar kemur að íslenska landsliðinu.

Montella er fyrrum framherji ítalska landsliðsins og átti farsælan feril sem leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin