fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ennþá bara ‘fínn leikmaður’ eftir fernu helgarinnar – Sjáðu hvað hann skrifaði á gripinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. september 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er ennþá bara ‘fínn leikmaður’ eftir að hafa skorað fernu gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag.

Palmer fékk að sjálfsögðu að taka boltann með sér heim eftir leikinn sem lauk með 4-2 sigri heimaliðsins, Chelsea.

Palmer var besti maður vallarins og er nú með sex mörk á tímabilinu en hann er talinn vera mikilvægasti leikmaður Chelsea.

Romeo Lavia, liðsfélagi Palmer, skrifaði á leikboltann eftir lokaflautið og kallar þar Palmer ‘miðlungs leikmann.’

Lavia er þar að bjóða upp á létt grín en Palmer og hann eru góðir vinir og þekkjast nokkuð vel.

Lavia birti mynd af þessu á Instagram síðu sína eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok