fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

England: Tottenham rúllaði yfir United á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. september 2024 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 0 – 3 Tottenham
0-1 Brennan Johnson(‘3)
0-2 Dejan Kulusevski(’47)
0-3 Dominic Solanke(’77)

Manchester United fékk skell á heimavelli í dag er liðið mætti Tottenham í síðasta leik helgarinnar.

Tottenham var komið yfir eftir þrjár mínútur en Brennan Johnson komst þá á blað eftir undirbúning Micky van de Ven.

Undir lok fyrri hálfleiks fékk Bruno Fernandes, fyrirliði United, að líta beint rautt spjald og heimamenn manni færri.

Tottenham bætti við tveimur mörkum í seinni hálfleik og vann að lokum nokkuð þægilegan sigur.

United fékk þó sín færi í leiknum en getur einnig þakkað markverðinum Andre Onana að Tottenham hafi ekki skorað fleiri mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona