fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Albert verðlaunaður fyrir magnaða byrjun á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er í liði umferðarinnar í Seriu A en hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fiorentina um liðna helgi.

Albert byrjaði á bekknum en var settur inn í hálfleik gegn Lazio sem þá leiddi 1-0.

Fiorentina setti í gír þegar Albert mætti leiks og eftir tvær mínútur í síðari hálfleik fiskaði Albert víti og skoraði úr því sjálfur.

Hann var svo ískaldur í uppbótartíma þegar hann skoraði aftur af vítapunktinum og tryggði 2-1 sigur.

Hér að neðan er lið umferðarinnar en Albert er í góðum hópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent

Liverpool ekki lengi að svara eftir tilkynningu Trent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“