fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Fór í aðgerð vegna hjartagalla sem kom óvænt í ljós í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Danso varnarmaður Lens í Frakklandi var að ganga í raðir Roma í sumar þegar hann féll á læknisskoðun.

Þar kom í ljós hjartagalli sem ekki hafði verið komist að áður.

Roma hætti því við kaupin á Danso og nú hefur kappinn verið sendur í aðgerð til að laga gallann.

Danso er 26 ára gamall en hann lék með Southampton á Englandi árið 2019 eftir að hafa gert vel hjá Augsburg í Þýskalandi.

Roma ætlaði að kaupa Danso á 21 milljón evra í sumar en hætt við vegna hjartagallans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar