fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Er Freyr að fá stórt starf í enska boltanum? – Breska ríkisútvarpið segir hann á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2024 10:39

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkisútvarpið segir að Freyr Alexandersson sé einn þeirra sem okmi til greina sem næsti stjóri Cardiff City í Championship deildinni.

Erol Bulut var rekinn úr starfi og er liðið að leita að þjálfara.

Freyr hefur áður verið nefndur til sögunnar sem næsti stjóri Cardiff og fyrir því er góð og gild ástæða.

Vincent Tan eigandi Cardiff er einnig eigandi Kortrijk þar sem Freyr hefur starfað síðustu níu mánuði og gert vel.

Það væri því leikur einn fyrir Tan að fá Frey til að taka við en Freyr hætti með Lyngby í upphafi árs til að taka við Kortrijk.

James Rowberry, Steven Schumacher og Nathan Jones eru einnig nefndir til sögunnar ásamt hinum íslenska þjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur