fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Albert hetja Fiorentina og tryggði sigurinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2024 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var hetja Fiorentina í dag sem mætti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni.

Albert var að spila sinn fyrsta leik fyrir Fiorentina en hann hefur misst af síðustu verkefnum vegna meiðsla.

Landsliðsmaðurinn kom inná sem varamaður á 46. mínútu og var búinn að jafna metin í 1-1 þremur mínútum síðar.

Mark Alberts kom úr vítaspyrnu en hann komst aftur á blað á 90. mínútu og þá með öðru vítaspyrnumarki.

Flottur sigur Fiorentina staðreynd og er liðið nú með sex stig eftir fyrstu fimm leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum